Við erum nemendur í 10.bekk í Garðaskola sem deilum miklum áhuga á LEGO og forritun. Kennarinn okkar, Ragga er algjör snillingur sem hefur hvatt okkur áfram og kennt okkur rosalega margt. Við erum sjö manna hópur sem hefur kynnst í gegnum sameiginlegu ástríðu okkar fyrir LEGO og skapandi verkefni.