Helstu tól fornleifafræðinga
Tágrófin er lítið verkfæri sem fornleifafræðingar nota til að grafa varlega í jörðina og finna minjar án þess að skemma þær.
Skóflan er notuð til að fjarlægja mikinn jarðveg þegar byrjað er að grafa. Hún hjálpar að komast að dýpri lögum jarðar. Litlar gröfur eru líka stundum notaðar þegar grafa þarf lengra niður á leitarstaðinn.
Í gegnum árin hafa tölvur eiginlega alltaf verið notaðar, en þær hafa orðið mikið algengari núna síðustu árin í fornleifafræði.